Steypustöðin varð 70 ára 2017 og því við hæfi að hafa kortið í gömlum búningi.  Hér er Grýla að keyra með sínu hyski í gömlum steypubíl í miðbæ Reykjavíkur. Þjóðleikhúsið sést í bakgrunni, en það var reist með steypu frá Steypustöðinni.

Hér er jólasveinninn mættur með nýjan dælubíl frá Steypustöðinni, en í stað þess að dæla steypu þá er glassúr dælt á þak piparkökuhússins. Hellur og steinar úr smiðju Steypustöðvarinnar eru við og fyrir framan húsið.

Back to Top